Was up??? Þetta er heimasíða saumaklúbbsins "saumavélin", en hann samanstendur af nokkrum stelpum í véla og iðnaðarverkfræði...... mars 18. mars tónleikar Guðnýjar Birnu Eldra dót |
fimmtudagur, febrúar 22, 2007
Öskudagssaumó
Fín stemming, alvöru slúður og fréttir ;):) ... Hér kemur svo skrítna fólkið :). ![]() Hópurinn ... því miður misfórst hjá mér að taka mynd af Guðný Birnu vonandi bætir einhver úr því ... hún var náttúrulega í rosalegum búning ;):). Indjánadísirnar ![]() Fótboltamaðurinn
Fjola posted@ 2/22/2007 07:57:00 f.h.. $$$$$$$$ miðvikudagur, febrúar 21, 2007
Elsku Saumavélar, hér er mitt innslag:
Seinna um kvöldið mátaði ég bleika afró-kollu vinar míns og... jú, eins og við var að búast, leit nákvæmlega eins út og söngdívan og glamúrdrottningin - þarf ekki einu sinni að nefna nafn hennar. Mússímússímúúúú Nielsen posted@ 2/21/2007 07:48:00 f.h.. $$$$$$$$ mánudagur, febrúar 19, 2007
ÖSKUDAGSSAUMÓ
Þurrt: Sylvía, Ríkey, Fjóla og Guðbjörg Blautt: Margrét, Guðný Birna, Sigrún Lilja og Eyrún Þvílíkt stuð, þvílík hamingja .... spenna :) Fjola posted@ 2/19/2007 04:49:00 e.h.. $$$$$$$$ mánudagur, febrúar 05, 2007
Þá er komið að því ÖSKUDAGSSAUMAVÉLIN...ekki nóg með það að koma með gómsætar kræsingar þá er að slá Fjólu út sem súperwoman og Margréti sem Elisabet Taylor. Þá er að taka upp hina einu sönnu saumavél og sauma búning.
Sumsé miðvikudaginn 21.febrúar (nægur tími til stefnu :) heima hjá Sylvíu að Tómasarhaga 45 verður hin árlega öskudagsaumavél. Blásið verður til heljarinnar veislu þar sem kötturinn verður sleginn úr sekknum (eða eitthvað álíka) á slaginu kl. 20.00. Þetta verður svo að sjálfsögðu allt fest á filmu fyrir þær saumavélar sem ekki komast. En þær eru samt hvattar til að dubba sig upp í búning og taka mynd og pósta af sér á saumavélina. sylvia posted@ 2/05/2007 10:05:00 f.h.. $$$$$$$$
Ég fékk sendan þennan hlekk um daginn og hló mig máttlausa.
Þvílík nostalgía sem ég fékk... indverskir sjarmörar! Að ég hafi bara ekki hreinlega komið heim gift einum slíkum!?! Nielsen posted@ 2/05/2007 08:10:00 f.h.. $$$$$$$$ |
Tenglar
Annað |