Was up??? Þetta er heimasíða saumaklúbbsins "saumavélin", en hann samanstendur af nokkrum stelpum í véla og iðnaðarverkfræði...... mars 18. mars tónleikar Guðnýjar Birnu Eldra dót |
sunnudagur, ágúst 24, 2003
Sælar stúlkur og takk fyrir síðast :)
Við vorum víst í kveðjupartýi í gær, ekki satt !! En eftir nokkra sopa þá var ég alveg búin að steingleyma því að ég væri þarna til að kveðja Sigrúnu og Viktoríu. Það sleppur svo sem með Viktoríu því ég veit ég á eftir að hitta hana einu sinni enn áður en hún fer. En elsku Sigrún mín ég held ég haf gleymt að kveðja þig formlega því ég og Bakkus vorum full náin í gær ;) Eyja segir að ég hafi kvatt þig áður en ég fór en ég er ekki vissum að það sé rétt, alveg man ég óljóst eftir því :) Þannig ég þori ekki annað en kveðja þig núna, svo til öryggis: Sigrún takk kærlega fyrir mig í gær og góða ferð til djammmörk :* bless í bil Fjóla Fjola posted@ 8/24/2003 01:07:00 e.h.. $$$$$$$$
Comments:
Skrifa ummæli
|
Tenglar
Annað |