hæ hæ
Ég er búin að vera að leita að sal fyrir fótboltann í vetur. Litli salurinn í Valsheimilinu kostar 3600 en stóri 4700. Litil salurinn hentar fyrir ca. fjóra í liði. Þannig þetta myndi kosta 3000-5000 á mann fram að jólum, eftir því hvað við yrðum margar á endanum, ég held e-ð um 12. Ég var því að pæla hvort við ættum kannski að spila utandyr. Það er alltaf hægt að finna einhver staðar völl og þá þurfum við ekkert að borga. Hvað finnst ykkur?
Vitið þið um einhvern ódýrari sal?