mánudagur, ágúst 11, 2003
Hæbbs! Ætlaði bara að þakka fyrir boðið og segja ykkur að ég er æst í að vera með. Þegar ég hef tíma segi ég ykkur frá skondnustu helgi sem ég hef lengi upplifað. Hver segir að Húsavík sé ekki djammstaðurINN?
Heyrumst - Eyja
Arnhildur Eyja posted@ 8/11/2003 03:39:00 e.h..
$$$$$$$$
|