sunnudagur, september 28, 2003
Sælar stúlkur!!!
Ég hef nú engar sjóðheitar kjaftasögur handa ykkur núna. Mér fannst ég bara verða að skrifa e-ð því ég er búin að vera frekar óvirk á blogginu síðustu vikur. Mér sýnist að tilkynningarskyldan frá djammörku hafi ekki í öll skiptin náð til mín. Ég bíð því spennt eftir að fara í saumó á miðvikudagskvöldið til að fá skýringar á rútum og einhverju fleiru!!!
Bæ í bili
Fjola posted@ 9/28/2003 07:29:00 e.h..
$$$$$$$$
|