fimmtudagur, september 04, 2003
Það er greinilegt að það er nóg að gera hjá ykkur í djamminu. En talandi um djamm þá eru loksins komnar myndir úr kveðjupartýinu á síðuna mína. En bíð núna bara spennt eftir vísó á morgun. Góða skemmtun í Svíþjóð þið djammsjúklingar í útlandinu.
Rikey Huld posted@ 9/04/2003 07:50:00 e.h..
$$$$$$$$
|