Sælt veri fólkið á þessum fagra en kalda októberdegi. Nú líður að haustferð og loftið er að klofna vegna spenningsins sem að liggur þar...
Annars skellti mín sér í boltann í gærkveldi með skutlunum, sumir (þ.a.l. ég) voru ekki alveg að ná því að hendurnar mega ekki snerta boltann í fótbolta.... en hey ég reyndi ... skoraði meira að segja MARK..... :)