laugardagur, október 18, 2003
Hæ hæ!
Ég ætlaði bara að láta ykkur vita að ef þið eruð að pæla í að fara í háskóla í Þýskalandi næsta haust þá þurfið þið að skrá ykkur í próf fyrir 21. október. Þann 12. nóvember verður prófið haldið. Það er fréttu um þetta á forsíðu Háskólans og linkur inn á gamalt próf.
Fjola posted@ 10/18/2003 02:33:00 e.h..
$$$$$$$$
|