fimmtudagur, nóvember 20, 2003
Auðvitað ætla allir að fara í vísó. Það á eftir að vera mjög gaman;) enda ekki við öðru að búast þegar við erum annars vegar. En svo fer spenna vaxandi þar sem að úrslitaþátturinn í Bachelor er í kvöld. Þið sem að vitið úrslitin vinsamlegast geymið að tala um þau þangað til á morgun, takk:)
Rikey Huld posted@ 11/20/2003 12:20:00 e.h..
$$$$$$$$
|