fimmtudagur, janúar 22, 2004
Ég held að það sé ekki til jafn fallegur hópur allavega ekki í verkfræði. Ég er ekkert smá ánægð með hvað þið eruð duglegar að blogga það er bara eins og þið séuð í landinu :). Haldið þessu áfram og ég vil fá mynd af ykkur í fallegu surf göllunum á netið :)
kv. Lilja
Sigrun Lilja posted@ 1/22/2004 02:24:00 e.h..
$$$$$$$$
|