Ég vil þakka þeim sem eyddu með þér föstudagskvöldinu fyrir eðalskemmtun. Maður er ekki á hverju kvöldi baðaður í hvítvín og vodk í kóki, veður snjó upp að mitti og ýtir demparalausum bíl. Ég efa ekki að það hefur verið gaman hjá Guðbjörg að taka til daginn eftir. Svo stefndi ég að því á laugardagskvöldinu að fara á vit ævintýranna en varð að fresta því vegna veikinda :(
Bless í bili
Fjóla
p.s. Dóra og Guðný eru þið búnar að hitta Jackson?