Ohh hvað ég hlakka til að fá eitthvað heimabakað á sunnudag. Auðvitað mæta allar engin lögleg afsökun þar sem planið er að horfa á atriðið er það ekki?
Fyrir amerikana eg skemmti mer bara agaetlega i kvold. Tengd thvi, aetla ekki allir i viso a fostudag, thad verdur stud hver veit nema eg fai mer i glas til tilbreytingar hmmm. Kemur allt i ljos