Vá hvað ég er komin með ógeð á að læra fyrir slembin og prófið er ekki einu sinni fyrr en eftir 2 sólarhringa. Arrg ótrúlegt en ég er farin að hlakka til að geta lært eitthvað annað.
En hvað um það, fótbolti í kvöld. Díses ekki veit ég nú hvernig þetta fer, kann ekkert í fótbolta og efast um að geta sparkað í boltan. Er mjög fegin að ég sé ekki ein að byrja, húrra fyrir Margréti :)
Sjáumst í kvöld stúlkur