Jæja ég sé að fólk hefur verið duglegt að blogga ;) Afsökun okkar sem vorum úti er tímaskortur þar sem nánast hver mínúta var skipulögð. Það var mikið að gera en geðveikt gaman. Vildi að ég væri ekki að byrja vinna á morgun þar sem ég þrái afslöppun og hvíld.
Það var geðveikt gaman svo í næstu saumavél verður sögustund þar sem öll leyndarmál ferðarinnar verða upplýst.