Þá er komið að því að hinn langþráði saumaklúbbur verði haldinn. Þið eigið sem sagt að mæta heim til mín á sunnudaginn klukkan átta = 20:00. Vonandi komast flestar þá. Þið sem eruð með mér í hóp endilega komið með eitthvað gott og óhollt að borða, þið hinar komið svo með gott en hollt gos;)
En látið boðin ganga ef að það eru einhverjar sem lesa ekki síðuna.
Sjáumst á sunnudaginn