föstudagur, júlí 23, 2004
Takk fyrir síðast. Skemmti mér mjög vel í gær, var bara svo södd þegar að ég kom heim að ég rúllaði eiginlega inn um dyrnar:) En mér líst voða vel á þessi plön um að halda saumaklúbb bráðlega aftur. Svona svo að ég frekist pínu þá myndi ég helst vilja hafa hann fljótlega eftir verslunarmannahelgina. Því fyrr því betra en hvað segið þið hinar sem eruð að fara í próf???
Rikey Huld posted@ 7/23/2004 07:46:00 e.h..
$$$$$$$$
|