Was up??? Þetta er heimasíða saumaklúbbsins "saumavélin", en hann samanstendur af nokkrum stelpum í véla og iðnaðarverkfræði...... mars 18. mars tónleikar Guðnýjar Birnu Eldra dót |
sunnudagur, nóvember 21, 2004
Hæhæ stúlkur long time no hear from me........en við Hafrún vorum að koma heim eftir að hafa verið í fótbolta. Gamlir fótboltataktar voru nú ekki lengi að koma. Í dag voru stelpur í meirihluta og minnti það mig bara á fótboltann með ykkur. En héðan er annars allt gott að frétta. Við tókum rólega helgi núna í fyrsta skipti held ég síðan að við komum hingað út. Nokkuð góður árangur myndi ég segja:) Ekki margt annars að frétta nema hvað það er orðið ótrúlega stutt í að við komum heim í jólafrí og þá verður að vera góður hittingur. En annars þá vil ég bara óska þeim sem eru að fara í próf góðs gengis í prófunum og próflestrinum en hinum óska ég bara að þær njóti þess að vera ekki í prófum;)
Until later...... Rikey Huld posted@ 11/21/2004 03:51:00 e.h.. $$$$$$$$
Comments:
Skrifa ummæli
|
Tenglar
Annað |