sunnudagur, desember 26, 2004
Gleðileg jól og vonandi hafið þið haft það gott um hátíðarnar. Á morgun er ætlunin að hafa saumklúbb og vonandi eruð þið allar búnar að heyra af því. Ef ekki þá verður hann haldinn heima hjá mér á morgun 27. des klukkan 20. Vonast til að sjá sem flesta, veit þó að sumir komast ekki. Þið sem að eruð með mér í hóp endilega komið með eitthvað gott og þið hinar komið með drykki. En þangað til að á morgun.....
Rikey Huld posted@ 12/26/2004 02:08:00 e.h..
$$$$$$$$
|