Sælar skvísur!
Nú fer hver að verða síðastur til að kyssa mig bless áður en ég fer til lands kæruleysis :D. Ég er búin að fara eina ferð í Bónus og kaupa nammi handa henni Eyju minni, aldrei að vita að maður skelli sér aftur :p.
En aðaltilgangurinn með þessu bloggi mínu var að láta ykkur vita af því að það sé saumaklúbbur hjá Grétu miðvikudaginn 16. mars. Allir að mæta voða hressar og MUNDIÐ ENGAN KELLINGASKAB ;).
Love
Fjóla