HVAÐ Á BARNIÐ AÐ HEITA?
... nei bara smá grín. Mig langar að gera könnun. Ég er að fara að spreyja tækið sem við gerðum í Tölvustýrðum vélbúnaði og er það sett á barnavagn sem er grár. Mig langar að fá ábendingar um litaval. Mér datt í hug bleikur eða blár ... hvað finnst ykkur? (Tækið er sett undir vagninn þar karfan er alltaf)
Að lokum GLEÐILEGT SUMAR STELPUR :*.
Kveðja
Fjóla