ÁFRAM DANMÖRK!Við verðum að byggja upp stemmingu fyrir laugardagskvöldið :D þó við verðum án Selmu :(. Ég er búin að ákveða að ég ætla að halda með Jakob og félögum frá Danmörku. Jafnvel að maður mæti í rauðu dressi með danska fánann ... hver veit ;) ...
go Jakob, go Jakob ;)Með hverjum haldið þið?