Jæja stelpur, hvernig gekk svo í róðrakeppninni? Ég er búin að bíða spennt að heyra fréttir:)
Voruð þið með gula hatta? Ég var nebbla að skoða fréttatímann áðan á netinu og ég sá eitthvað lið með gula sjóhatta og datt í hug að það væruð þið. Fannst reyndar fréttirnar ekki segja nógu mikið frá þessu. Átti eiginlega von á viðtali við ykkur, fannst það alveg við hæfi. En segið frá;)