Þá er bara að bretta upp ermarnar og henda í eitthvað almennilegt og það ekki seinna en á morgun. Stemmarinn fyrir saumó er gríðarleg. Var samt að vonast til að geta verið búin að klippa sjómannadaginn en það myndband fær að bíða betri tíma...
Lítill fugl hvíslaði því að mér að veitingarnar myndu fara vel með rauðvíni svo ef einhverjar eru í stemmingu þá er bara að kippa einni með svona á föstudegi.
Boðagrandi 4 á morgun kl. 8
kveðja
Stýrimaðurinn