miðvikudagur, ágúst 24, 2005
Ég er búin að liggja hér í hláturskasti í morgun yfir þessari síðu. Það hefur reynst mér einstaklega erfitt sérstaklega þar sem ég sinni svona virðulegu starfi sem ritari. Það er rosalega óviðeigandi að hafa flissandi manneskju blasandi við gestum og komandi - sérstaklega þegar tárin streyma... En, kíkið á þennan link: http://americaninlebanon.blogspot.com/2005/07/backstroke-of-west.htmlÞið þurfið ekkert að vera Star Wars fans til að hafa gaman af. Góða skemmtun.
Nielsen posted@ 8/24/2005 11:43:00 f.h..
$$$$$$$$
|