mánudagur, desember 19, 2005
Hæ allar saman!!!! Hvernig var með Jólahittinginn okkar ? Alveg nauðsynlegt að hafa einn saumavélarhitting um jólin :) Ég er laus fyrir og eftir jól (fyrir utan 22. og 28.des að kvöldi til) og til í allt... Endilega kommentið hvernig þið viljið hafa þetta og ef e-r getur boðið heim til sín þá væri það nottla gúrmé :)
Rakel posted@ 12/19/2005 05:44:00 e.h..
$$$$$$$$
|