Saumavélarnar mínar!
Nú líður senn að annarri kveðjustund.
Ég ætla að halda kveðjuteiti laugardagskvöldið 1. apríl.
Ég á eftir að skipuleggja nánar, en ég stefni á að gleðin hefjist um áttaleitið og standi eins lengi og stuðið helst.
Því miður verður ekkert þema... en þið sem eruð rosalega súrar yfir því getið huggað ykkur við að þetta verður líklegast eina teitin sem ég stend fyrir, þemalausri.
Hlakka til ljúfurnar :)