Jiminn sviminn stelpur!
Eg er maett til Japan. Her sit eg og bid leigubils sem a ad flytja mig a heimavistina. Eg er her med heilt studentafelag ad snuast i kringum mig. Tetta er mjog olikt tvi sem var i Indlandi. Her virdist allt klappad og klart og taegilegt ad turfa ekki ad gera neitt.
En, eg er ad leka nidur ur treytu, svaf litid sem ekkert baedi flugin og nu er lidinn solahringur!
Sendi knus til ykkar allra og sendi bratt adra linu. Hafid tad gott, hvar sem tid erud.
Gudny Tokyotik