Hæ hó elskurnar mínar!Ég er núna búin að slá persónulegt met, hef ekki bloggað hérna í meira en hálft ár sem er nú ólíkt mér ;) ... en núna eru komnir nýir tímar :).
Það var mjög skemmtilegur saumaklúbbur í gærkvöldi en jafnframt óvenjulegur þar sem það voru börn með :). Við þurfum að gæsa tvær skvísur í sumar,
Guðbjörgu og
Margréti. Ég var því að velta fyrir mér hvort þið viltuð fær til óvissuferðina og hafa hana kannski bara í vetur. Hvað segið þið?