Það var ákveðið í gær án athugasemda að færa óvissuferðina til laugardagsins 4.nóvember.
Ákveðið var að óvissuferðin væri einnar nætur ferð og gist nálægt borginni.
Ef þið hafið aðgang að bústað þessa helgi þá endilega látið óvissunefndina vita.
Varðandi kostnað var 5.000 kr talið vel sloppið og 10.000 kr of mikið.
Í óvissunefnd eru: Sylvía, Gréta og Sigrún Lilja.