Was up??? Þetta er heimasíða saumaklúbbsins "saumavélin", en hann samanstendur af nokkrum stelpum í véla og iðnaðarverkfræði...... mars 18. mars tónleikar Guðnýjar Birnu Eldra dót |
fimmtudagur, desember 27, 2007
Gleðileg jól!
Þá er komið að því, jólasaumavélin í ár verður haldin með suðrænu og seiðandi ívafi. Leggjum við Fjóla til að þær sem ætla að koma með drykkjarföng mæti með Corona eða tekíla. Það á vel við að mæta með áramótahatt og eitthvað húllumhú! - en það allranauðsynlegasta er náttla jólapakkinn fyrir pakkaleikinn. Ég get glatt ykkur með því að í húsakynnum mínum er eitt lítið sætt jólatré þar sem pakkarnar munu fara undir. Ég hlakka svo til....hlakka alltaf svo til...og tíminn svo lengi að líða... sjáumst kl 20.00 sylvia posted@ 12/27/2007 09:41:00 f.h.. $$$$$$$$
Comments:
Skrifa ummæli
|
Tenglar
Annað |