
Ég tók tillöguna hennar Guðbjargar og setti uppl. í excel. Látið vita ef eitthvað er rangt.
Tölurnar hér að ofan gefa í skyn að flestar séu lausar mánudaginn 17.nóv. og reyndar 20 nóv.
Ég er með smá hugmynd: Hvað segið þið um að fara á tónleika Guðný Birnu ásamt því að gera e-ð meira fyrir eða eftir tónleikana?