Gleðilega páska!!!Mig langaði að óska ykkur gleðilegra páska og vonandi hafði þið gott. Ég hef það mjög fínt í sólinni. Ég er núna að borða leifar úr páskaboðinu sem ég var með. Ég er búin að borða svo mikið af súkkulaði í dag að ég er að verða komin með súkkulaðieitrun :). Ekkert að nýtt að frétta af ykkur? Hefur ekkert markvert gerst síðan ég fór ? ;)
Sakna ykkar ... knús og kossar
Fjóla