PARTÝ-SAUMÓ.........Þá styttist í partýsaumóinn, en hann verður næsta föstudag, 20.júní, heima hjá mér og mæting er stundvíslega kl.20:00. Mætið í sumardressinu því það verður S
umarþema ..... ég er búin að stilla upp míkrafónunum og gítarnum og dansgólfið hefur verið bónað......
Hlakka til að sjá ykkur,
Ríkey partýdýr :)