Halló allar saman!
Óvissunefndin hefur komið saman og hefur dagsetning fyrir ferðina miklu verið ákveðin. Hún verður s.s. 13. september en það var dagsetningin sem flestar gátu komist.
Skipulagning er þegar hafin og má búast við geggjuðu stuði og stemmningu :=)
Frekari upplýsingar munu koma síðar en munið allar að taka frá 13. og 14. september (allavega fyrripartinn af sunnudeginum).
Kv. óvissunefndin