Sælar stúlkur
Nú er skipulagning óvissuferðarinnar í hámarki hjá nefndinni og viljum við því taka púlsinn á því hverjir koma. Eftirfarandi aðilar höfðu skráð sig á lista að þeir kæmust þennan dag (13. september) og gerum við því ráð fyrir þeim í ferðina:
Ríkey
Eyrún
Sigrún Lilja
Guðný Birna
Margrét María
Guðbjörg
Fjóla
Guðný Nielsen
Dóra
Þær sem hafa ekki svarað eru því:
Sylvía
Rakel
Eyja
Gréta
Viktoría
Komist þið stelpur??? Þið viljið ekki missa af þessu!
Kv.
Sigrún og Hafrún