Was up??? Þetta er heimasíða saumaklúbbsins "saumavélin", en hann samanstendur af nokkrum stelpum í véla og iðnaðarverkfræði...... mars 18. mars tónleikar Guðnýjar Birnu Eldra dót |
mánudagur, september 08, 2008
Jæja saumavélardömur...
Nú er óvissuferðin að bresta á og ekki seinna vænna að fara að undirbúa sig! Mæting er á laugardaginn næstkomandi kl. 11:00 (stundvíslega) á bensínstöð N1 við Ártúnshöfða. Búið er að skipta hópnum í tvö lið og eru þau eftirfarandi: Lið 1: Guðný Nielsen Eyrún Margrét María Gréta María Guðný Birna Sigrún Lilja Lið 2: Ríkey Guðbjörg Sylvía Dóra Viktoría Rakel Hvert lið þarf að hafa farartæki til að koma liðsmönnum sínum á milli staða :) Mætið í þægilegum klæðnaði sem auðvelt er að hreyfa sig í ... Nauðsynlegt er að hafa með sér: Hlý föt (e.t.v. regngalla, fer eftir veðurspá) Sundföt Eigthies galla og tilheyrandi Tannbursta Ein myndavél á hvert lið Kostnaður við ferðina er 6.000 kr á mann og viljum við biðja ykkur að vera búnar að leggja peninginn inn fyrir fimmtudaginn. Reikningsnúmerið verður sent í pósti. Kveðja, óvissunefnd Sigrun posted@ 9/08/2008 10:27:00 e.h.. $$$$$$$$ |
Tenglar
Annað |