fimmtudagur, desember 04, 2008
Jólin eru að koma...Það er búið að fastsetja dagsetningu fyrir jólasaumavélina. Hún verður haldin 30. desember svo takið daginn frá (eða kvöldið öllu heldur). Þennan dag komast allar sem eru á annað borð eitthvað í bænum svo það kemur ekki annað til greina en að halda jólasaumavélina þá. Nefndin
Margret Maria posted@ 12/04/2008 02:47:00 e.h..
$$$$$$$$
|